Jæja, þá er maður bara kominn heim og farinn að læra á fullu. Ég lærði frá hádegi til svona fimm og á eftir að læra meira í dag. Svo ætlum við Dóra að hittast í fyrramálið fyrir prófið og læra meira. Ég hringdi í Dúnu, söngkennarann minn, til að segja henni að ég kæmist ekki í tíma í dag. "æji, ég var farin að hlakka til að sjá þig... ég keypti vínarbrauð handa þér" Er hún ekki mesta dúllan í heiminum!!!???
skrifað af Runa Vala
kl: 17:47
|